The Horrorcore Killer │ Fyrsti Hluti
Listen now
Description
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á svipstundu þegar hann kynntist ástinni í lífi sínu, hinni sextán ára gömlu Emmu Kelley Niederbrock. Horrorcore sameinaði þau og varð á endanum ástæðan fyrir því að þau hittust í fyrsta sinn. Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að hrifing Emmu á Richard var ekki eldurgoldin og átti þessi saklausa Myspace ást eftir að leiða að hinu skelfilegasta morðmáli sem Virgina hefur séð í áratugi. Skráðu þig í illverk áskriftina HÉR Í BOÐI: - SIXT LANGTÍMALEIGA- K18 Á ÍSLANDI   Fylgdu Illverk á instagram til að sjá fleiri myndir frá málunum! Smelltu HÉR
More Episodes
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/30/24
Published 04/30/24
Þann 1 maí árið 1990 kom hin 23 ára gamla Pamela Ann Smart heim eftir langan dag í vinnunni. Hún bjóst við að eiginmaður hennar Greggory Smart tæki á móti henni og sömuleiðis hundurinn þeirra Halen, sem var alltaf spenntur að fá hana heim. Í staðinn tók á móti henni alger hrollvekja sem átti...
Published 03/31/24