#14 Sunna Snædal - "Hvað er skilunarmeðferð?"
Listen now
Description
Rætt var við Sunnu Snædal, lyf- og nýrnalækni, um lífið fyrir læknisfræðina, undirbúning í menntaskóla fyrir námið, áhugamálin hennar, saltjónaáhugann sem kviknaði snemma, sérnámið á Karolinska sem og starfið hennar í dag sem nýrnalæknir á Landspítalanum.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar þáttarins eru: krauma.is fiskfelagid.is fitnesssport.is hudfegrun.is definethelinesport.com matarkjallarinnis keilir.net/heilsuakademia
More Episodes
Rætt var við Aðalstein Arnarson, kviðarholsskurðlækni, um lífið áður en hann valdi læknisfræðina, læknisfræðinám í Þýskalandi, sérnámið í Svíþjóð sem og efnnaskiptaaðgerðir og skurðaðgerðir sem hann sinnir mest í sínu starfi í dag.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar...
Published 12/03/22
Published 12/03/22
Rætt var við Hauk Hjaltason, taugalækni, um lífið áður en læknisfræðin varð fyrir valinu, sálfræðibakgrunn hans, ástina og fjölskyldulífið í námi, sem og sjúkdóminn Multiple Sclerosis, undirtýpur sjúkdómsins, framgang og framþróun í nýjum meðferðum MS.  Upphafsstef: Slaemi. Logo:...
Published 09/20/22