Leiðin til bata #20
Listen now
Description
Við þekkjum það vel þegar okkur finnst við ekki eiga við vandamál að stríða því við drekkum bara léttvín eða drekkum bara rauðvín á kvöldin. Hún kom til okkar og sagði sína mögnuðu sögu á einlægan hátt um kynferðismisnotkun í æsku, ofbeldissambönd og sína rauðvínsneyslu.
More Episodes
Þegar maður vaknar við það að hafa stungið mann með hníf og sært hann lífshættulega verður maður fyrst hræddur.
Published 11/17/20
Published 11/17/20
Tveim tímum eftir fyrsta bjórinnn eftir 3 ára edrúmennsku var ég kominn á klósettið á Naza með alla vasa fulla af fíkniefnum. Ég ætlaði samt bara fá mér einn bjór.
Published 10/29/20