Leynilögga, Mannamyndasafnið, Bushido
Listen now
Description
Það er fámennt en góðmennt r í klefanum í dag. Anna Marsibil Clausen ræðir við Baldvin Albertsson, leikstjóra og stofnandi Vita Games, og Sigríði Jónsdóttur sérfræðing við Leikminjasafn Íslands sem og leikhúsgagnrýnanda Fréttablaðsins. Til umræðu eru kvikmyndin Leynilögga, Mannamyndasafnið og nýjasta plata rapparans Birnis sem ber nafnið Bushido.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21