Versta manneskja í heimi, Opus Oups og Benni Hemm Hemm
Listen now
Description
Gestir Lestarklefans á Rás 1 föstudaginn 5. nóvember verða Sigríður Tómasdôtir, Rakel Garðarsdóttir og Sigurður Unnar Birgisson. Þau ræða norsku kvikmyndina Versta manneskja í heimi, sýningu Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur, Opus Oups, á Kjarvalsstöðum og spunatónlistarverk tónlistarmannsins Benna Hemm Hemm sem heita Church & School. Umsjón: Guðni Tómasson.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21