Wolka, Hellraiser IV og Hilmir snýr heim
Listen now
Description
Rætt um kvikmyndina Wolka, hljómplötuna Hellraiser IV með Skröttum og ljósmyndasýninguna Hilmir snýr heim í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Gestir þáttarins eru Karolina Boguslawska, listfræðingur, Ólöf Rut Stefánsdóttr, forstöðumaður Ásmundarsalar, og Davíð Roach Gunnarsson, pistlahöfundur og textasmiður.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21