Dýrið, Last song og Time Matter Remains Trouble
Listen now
Description
Í Lestarklefanum á morgun kl. 17:03 verða gestir Guðna Tómassonar kvikmyndagerðarmaðurinn Óskar Axelsson, fjöllistakonan Kristín Björk Kristjánsdóttir einnig þekkt sem Kira Kira og Kristín Loftsdóttir prófessor í mannfræði við HÍ. Þau ræða þrjár menningarafurðir, eins og venja er í Lestarklefanum. Kvikmyndina Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar, plötuna Last song þar sem Una Sveinbjörnsdóttir fiðluleikari og Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari leika íslenska og erlenda tónlist og loks myndlistarsýninguna Time Matter Remains Trouble í Norræna húsinu.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21