Rómeó og Júlía, Samfélag skynjandi vera og Minari
Listen now
Description
Rætt um leiksýninguna Rómeó og Júlíu, haustsýningu Hafnarborgar, sem nefnist Samfélag skynjandi vera og kvikmyndina Minari í Bíó paradís. Gestir eru Anna Hafþórsdóttir, rithöfundur og leikkona, Atli Sigþórsson, skáld, og Auður Jörundsdóttir, forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21