Ljóðmála á almannafæri, Hlutbundin þrá og Lessons Inga Bjarna
Listen now
Description
Í Lestarklefanum á föstudag munu gestir þáttarins ræða um myndlistarsýninguna Hlutbundin þrá í Gerðarsafni í Kópavogi, sjónvarpsþáttaseríuna ?Ljóðmála á almannafæri? á N4 í umsjón Ásgeirs H. Ingólfssonar og loks plötuna Lessons með píanistanum Inga Bjarna sem er á Bandcamp. Gestir Guðna Tómassonar í Lestarklefanum verða Halla Margrét Jóhannesdóttir, Eiríkur Stephensen og María Elísabet Bragadóttir.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21