Promising Young Woman, Bíóland og Sumarnótt
Listen now
Description
Rætt um kvikmyndina Promising Young Woman, sjónvarpsþættina Ísland: Bíóland og listaverk Ragnars Kjartanssonar, Sumarnótt, sem sýnt er í Listasafni Íslands. Gestir þáttarins eru Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur, Ómar Örn Hauksson grafískur hönnuður og Salka Guðmundsdóttir skáld. Umsjón hefur Davíð Kjartan Gestsson.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21