Benedikt búálfur. A Song Called Hate. Royal Inbreed með Toy Machine.
Listen now
Description
Í Lestarklefanum að þessu sinni verða tekin fyrir þrjú nokkuð ólík umfjöllunarefni. Byrjað verður að ræða fjölskyldusöngleikinn Benedikt búálf sem nýlega var frumsýndur hjá Leikfélagi Akureyrar. Því næst verður rætt um heimildarmyndina A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur. Að lokum verður rætt um plötuna Royal Inbreed með akureyrísku hljómsveitinni Toy Machine. Gestir Lestarklefans eru Kristín Þóra Kjartansdóttir hjá Flóru menningarhúsi, Karólína Baldvinsdóttir myndlistarmaður og meðlimur í listahópnum Kaktus, og Hjörleifur Örn Jónsson tónlistarmaður og skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21