The Father, Góði hirðirinn, Marianne Faithfull
Listen now
Description
Í Lestarklefanum í dag verður fjallað um heimildamyndina Góði hirðirinn eftir Helgu Rakel Rafnsdóttur. Kvikmyndina The Father eftir franska kvikmyndaleikstjórann og rithöfundinn Florian Zeller, með þeim Anthony Hopkins og Oliviu Colman í aðalhlutverkum. Og nýja plötu ensku tónlistar- og leikkonunnar Marianne Faithfull, She Walks in Beauty, en þar flytur Faithfull ljóð eftir ensk, rómantísk skáld frá 19. öld. Gestir þáttarins verða þau Arnbjörg María Danielsen, dagskrárstjóri í Norræna húsinu, Jón Óskar myndlistarmaður og Pálmi Gestsson leikari. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21