Alma, Spessi og Stofuhiti
Listen now
Description
Í Lestarklefanum verður að þessu sinni rætt um kvikmyndina Ölmu eftir Kristínu Jóhannesdóttur, sjónvarpsþættina stofuhita með Bergi Ebba Benediktssyni og yfirlitssýningu á ljósmyndum Spessa í Þjóðminjasafninu. Gestir Guðna Tómassonar verða Magnús Karl Magnússon, Berglind Rós Magnúsdóttir og Bergþóra Snæbjörnsdóttir.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21