Cruella, Ygalleri og Hipsumhaps
Listen now
Description
Í Lestarklefa dagsins verður rætt um kvikmynd um Disney illmennið Cruellu, rýnt í myndlistarsýningu á bensínstöð og velt vöngum yfir vörukynningum Hipsumhaps. Umsjón: Anna Marsibil Clausen Gestir: Pétur Eggertsson tónlistarmaður, Eygló Margrét Lárusdóttir fatahönnuður og Friðþjófur Þorsteinsson lýsingarmeistari.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21