Iðavöllur, Katla og laglínulán
Listen now
Description
Í Lestarklefanum verður rætt um myndlistarsýninguna Iðavöllur sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, sjónvarpsþáttarseríuna Kötlu úr smiðju Baltasars Kormáks og Sigurjóns Kjartanssonar, sýnd á streymisveitunni Netflix en einnig munu gestir meta laglínulán sem tónlistarkonan St. Vincent fær að láni á nýútkominni plötu sinni Daddy's Home. Gestir Tómasar Ævars Ólafssonar í Lestarklefanum eru Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, Sigríður Láretta Jónsdóttir, leikkona og ritlistarnemi og Sólbjört Vera Ómarsdóttir, myndlistarmaður.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21