DONDA, Disco og 30x30
Listen now
Description
Í Lestarklefanum að þessu sinni ræða gestir þáttarins um nýju plötu rapparans Kanye West, sem ber heitið Donda, norsku kvikmyndina Disco með SKAM stjörnunni Josefina Frida Pettersen sem frumsýnd var í Bíó Paradís í byrjun september, og samsýninguna 30x30 í Gallerý Port. Gestir þáttarins: Björn Þór Björnsson grafískur hönnuður, Þóra Karítas Árnadóttir fjölmiðlakona og Þórdís Nadia Semichat dansari. Umsjón: Snærós Sindradóttir
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21