James Bond, Eilífur snjór í augunum og Muggur
Listen now
Description
Í Lestarklefanum að þessu sinni er fjallað um nýjustu kvikmyndina um njósnara hennar hátignar; James Bond, yfirlitssýningu Listasafns Íslands um Mugg og nýjustu afurð hljómsveitarinnar Kef LAVÍK sem ber heitið Eilífur snjór í augunum. Gestir þáttarins, þau Ingileif Friðriksdóttir, Guðmundur Andri Thorsson og Stefán Ingvar Vigfússon, velta fyrir sér rauða þræði listaverkanna sem þau segja fall eitraðrar karlmennsku. Umsjón: Snærós Sindradóttir
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21