Sólveig Ásgrímsdóttir - ADHD og eldra fólk
Listen now
Description
Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur settist niður með Guðna Rúnari Jónassyni verkefnastjóra ADHD samtakanna og þau ræddu málefni sem eru Sólveigu nærri en það er staða eldri borgara með ADHD og athuganir sem hún hefur verið að fást við tengt efninu.
More Episodes
Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir hefur á síðustu misserum vakið þónokkra athygli en hún hélt nýlega fyrirlestra á ráðstefnu BUGL og málþingi ÖBÍ. Í fjórtánda þætti Lífið með ADHD settist hún niður með Bóasi Valdórssyni og þau töluðum um uppvaxtarár hennar og þá baráttu sem hún hefur háð til þess að...
Published 03/03/23
Published 03/03/23
Í þættinum í dag kom Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi í viðtal og fjallaði vítt og breytt um ADHD, rannsóknir og um ýmislegt praktískt því tengdu.  https://annatara.is/ Byggja skoðanir fólks á ADHD lyfjum á rann­sóknum? Fólk með ADHD tvöfallt líklegra til að skilja „Áunninn athyglisbrestur...
Published 11/01/22