Ég hef rétt fyrir mér og aðrir eru fífl!
Listen now
Description
Í þættinum fjalla ég um hina ríku þörf fyrir að hafa rétt fyrir sér og stundum sama hvað það kostar. Við endurtökum það sem við kunnum nú þegar í stað þess að hlusta og eiga möguleika á því að læra eitthvað nýtt.  Í þættinum kem ég með nokkrar æfingar sem við getum nýtt okkur til að læra að hafa rangt fyrir okkur - já þú last rétt. Því það er svo margt fallegt sem við förum að upplifa þegar við sleppum þörfinni að hafa rétt fyrir okkur.
More Episodes
Published 05/08/21
Hefur þú velt því fyrir þér hvar þín mörk liggja i rómantiskum samböndum,  i samskiptum við fjölskyldu, vini eða vinnustaðinn.Î þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að setja heilbrigð mörk ❤️
Published 03/12/21
Í þætti dagsins fjalla ég  um töfrana sem felast í því að segja já við lífinu. Jafnvel þó að við séum með önnur plön og þetta sé þvert á allt sem við höfðum séð fyrir okkur.
Published 03/05/21