Danmörk - Löndin sem við berum okkur saman við - Sigríður Alma Guðmundsdóttir - 3/3
Listen now
More Episodes
Upplestur á bloggfærslu um skólaeinkunn eða samræmda einkunn http://ingvi.me/blog/midinn-i-framhaldsskola
Published 07/10/24
Published 07/10/24
Í lok árs 2022 setti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, á fót vinnu við að kortleggja áskorun drengja í íslensku menntakerfi og mögulegar lausnir. Í stuttu máli er röksemd kynningarinnar nokkuð einföld; að (1) auka námsárangur drengja snemma. Leiðirnar til þess séu m.a. að...
Published 07/02/24