#09 Hundafréttir vikunnar
Listen now
Description
Það var margt að frétta í vikunni. Hundaheimildamynd á RÚV, hundsbit, hundagerði og hundar í Kringlunni. Í þættinum fer ég yfir allar þessar fréttir og umræður um þær á samfélagsmiðlum. 
More Episodes
Guðfinna Kristinsdóttir er gestur þáttarins að þessu sinni. Guðfinna er einn stjórnenda Hundasamfélagsins á facebook, og er auk þess í stjórn Félags ábyrgra hundaeigenda. Við ræddum saman um hundagerðin í Reykjavík, meðal annars nýjasta gerðið á teikniborði Reykjavíkurborgar sem á að setja upp í...
Published 05/07/20
Covid-19 er fyrst og fremst sjúkdómur sem við mannfólkið þurfum að berjast við, en áhrifanna gætir víða, og í þætti dagsins fer ég yfir hvernig Covid-19 hefur mögulega áhrif á hundahald. 
Published 03/30/20
Published 03/30/20