Missir - Arnar Sveinn Geirsson
Listen now
Description
Missti mömmu sína og um leið sinn besta vin -- Arnar Sveinn Geirsson missti móður sína Guðrúnu Helgu Arnarsdóttur árið 2003. Hann segist ekki hafa tæklað sorgina fyrst um sinn heldur hafi hann haldið áfram með lífið, staðið sig vel í öllu sem hann tók sér fyrir hendur og reynt halda öllu í föstum skorðum. Í þáttunum Missir er rætt við fólk sem hefur upplifað missi á einn eða annan hátt. Viðtölin birtast á Vísi á laugardögum.
More Episodes
Árið 2011 lést tónlistarmaðurinn Sigurjón Brink aðeins 36 ára gamall. Sigurjón, eða Sjonni eins og hann var yfirleitt kallaður, var þjóðþekktur og vinsæll söngvari. Sjonni var þó ekki aðeins vinsæll tónlistarmaður heldur einnig fjögurra barna faðir sem elskaði fátt meira en að vera með börnunum...
Published 02/29/20
Published 02/29/20
Þegar þau Áslaug Arna og Magnús Sigurbjörnsbörn voru bæði í kringum tvítugsaldurinn lentu þau í því að foreldrar þeirra greindust með erfiða sjúkdóma með stuttu millibili. Móðir þeirra, Kristín Steinarsdóttir, lést árið 2012.
Published 02/22/20