Konan mín er alltaf á gægjum
Listen now
Description
Þátturinn fjallar um undarlegt háttarlag eiginkonu sem sífellt er á gægjum. Meira verður ekki sagt hér, þið verðið bara að hlusta á þennan óhugnað.
More Episodes
Í gegnum tíðina hefur það verið þekkt að börnum hafi verið víxlað við fæðingu og þau alist upp hjá öðrum foreldrum. Þessi þáttur fjallar um nokkur slík tilfelli, hvert öðru áhugaverðara.
Published 07/06/23
Published 07/06/23
Við ræðum um Momo, hver er hún? Hvers vegna dúkkaði hún upp í barnaþáttum og skipaði börnum að framkvæma ótrúlegustu hluti? Við förum djúpt ofan í þessa Momoholu sem leiðir okkur inn í japanskar þjóðsögur og siðafár. Þessi þáttur er alls ekki við hæfi barna.
Published 06/22/23