Pepp fundur 8: Fyrir göngutúrinn
Listen now
Description
Sigrún: Þessi peppfundur er ætlaður að auka meðvitund þína í göngutúrnum við sjálfan þig (líkamann, tilfinningar og hugsanir) og við umhverfið þitt. Hann er einnig ætlaður að byggja þig upp og hvetja þig til þess að losa þig við huglægt rusl sem þú burðast með. Innblástur af þættinum er frá fólki í kringum mig, jóga nidra kennaranámi og dáleiðslunámi.  Hlustaðu á hann eins oft og þú þarft til að hver göngutúr verði æfing í að sjá það sem er í kringum þig og styrkja þig sem manneskju. 
More Episodes
Sigrún: Þessi pepp fundur er sérstaklega hugsaður fyrir ykkur sem hafið lent í samskiptum við einstakling sem sýnir narcissistic eiginleika. Hann er ætlaður að hvetja þig að fara í gegnum þá reynslu gracefully og rise above. Hann getur einnig nýst þeim sem hafa lent í erfiðum samskiptum og/eða...
Published 02/17/23
Published 02/17/23
Sigrún: Ertu buguð móðir? Líður þér eins og þú sért komin í algjört þrot og veistu stundum ekki hvernig þú eigir að fara að þessu? Þessi pepp fundur er fyrir þig, elsku móðir, til að halda áfram. Þú ert ekki ein, þú ert mætt og komin þetta langt. Kannski þarftu að játa þig sigraða til að geta...
Published 03/25/22