#122 Vegasaltshellan
Listen now
Description
ATH við gefum út þátt í hverri viku en annar hver þáttur er lokaður. Þessi þáttur er lokaður fyrir RIDDARA. Taktu þátt í riddarasamfélaginu. Þú átt skilið að hlusta á alla þættina. patreon.com/podkastalinn Hversu óþolandi er að að labba í miðbænum og stíga á hellu sem þú heldur að sé venjuleg hella en þá kemur í ljós að hellan er vegasaltshella sem hellir vatni í skóinn þinn? Er Drake veldið fallið? Er following á samfélagsmiðlum nákvæmlega sama eitrið og top friends var á myspace? Þetta er það eina sem við munum úr þættinum og við nennum ekki að hlusta á hann.
More Episodes
Þessi þáttur er í áskrift! Fáðu aðgang að öllum þáttunum inn á; https://www.patreon.com/Podkastalinn
Published 06/11/24
Published 06/11/24
Þessi þáttur er í opinni dagskrá. Fáðu aðgang að öllum þáttunum inn á; https://www.patreon.com/Podkastalinn
Published 06/04/24