Hvað ef... Bítlarnir hefðu aldrei verið til? Og Rúnar Þórisson.
Listen now
Description
Valur Gunnarsson kemur í heimsókn og við veltum fyrir okkur pælingunni: Hvað ef Bítlarnir hefðu aldrei verið til? Valur skrifaði um það í bók sem kom út í fyrra. Rúnar Þórisson var að senda frá sér plötuna Upp Hátt og hann kemur í heimsókn og við heyrum nokkur lög af plötunni.
More Episodes
Published 05/05/24
Published 04/28/24