The Orphan - Barbora Skrlova
Listen now
Description
Það er allveg magnað hvernig blekkingar geta verið framkvæmdar fyrir framan nefið á okkur án þess að við höfum minnsta grun um að eitthvað grunsamlegt sé á seyði. Barbora Skrlova er ein af þeim sem hafa masterað þessa fræði til að koma sér áfram í lífinu.. allavega að reyna það
More Episodes
Josef Fritzl og Gertrude Baniszewski eiga það sameiginlegt að hafa bæði gerst brotleg við hrottalegar frelsis sviptingar og annað ofbeldi á fórnarlömbum sínum. annars voru þau ekkert voðalega lík áskiljum okkur rétt á því að segja það sem okkur sýnist.. þegar okkur sýnist Rót Illskunnar á...
Published 02/17/20
Reynistaðabræður hurfu sporlaust í smalaferð uppá hálendi. ýmsar sögur hafa spunnist út frá því máli og er það vægast sagt dularfull. Hvítárnes skáli hefur getið af sér sögu um að vera eitt mesta drauga hús sem er á íslandi. miðað við ásókn bæjardraugsins og hversu oft hann lætur sjá sig. 
Published 02/05/20
Úr nógu er að taka þegar kemur að trúmálum. Mæðra og barna athvarfið í Tuam á írlandi er mal sem er ennþá í dag í rannsókn. hundruð líka af börnum fundust i sérútbúnum klefum í fráveitukerfi athvarfsins. Jim Jones var einn af umsvifamestu Kult leiðtogum blómatímabilsins og átti síðan eftir að...
Published 01/31/20