Spákona og miðill
Listen now
Description
Í þessum þætti má heyra af miðilsstörfum Guðnýjar Vestfjörð og afhjúpun falsmiðilsins Önnu Melloni Rasmussen. Falsaðir peningaseðlar frá Þýskalandi nasismans koma við sögu og sagt er frá fyrstu búningum íþróttafélagsins Þróttar. Í þættinum er rætt við Dalrúnu Kaldakvísl sagnfræðing, Þórarin Óskar Þórarinsson og Guðnýju Emmu Nielsen. Rikke Houd tók viðtalið við Guðnýju á heimili hennar í Borgundarhólmi. Í þættinum heyrist tónlist úr smiðju Kai Normann Andersen, Scott Hamilton, Patriciu Brennan og Mary Lattimore. Einnig heyrist í söngkonunum Elsu Sigfúss og Livu Weel.
More Episodes
Published 10/08/22
Published 10/08/22
Published 10/08/22