234. Time Listinn, Fjársjóðskistan og Topp 3
Listen now
Description
Spekingar eru tveir þessa vikuna (Spekingar Special) en láta engan bilbug á sér finna. Vikan þægileg, Time blaðasnepillinn var að tilnefna persónu ársins, Fjársjóðskistan er ný af nálinni og þyngdar sinnar virði í gulli og Topp 3 uppáhalds bílar sem þú hefur átt. Helgin í lokin að vanda. Upptökur fóru fram í ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠⁠⁠⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Gull Lite⁠⁠⁠⁠⁠⁠.
More Episodes
Til hamingju með Lýðveldisdaginn kæru hlustendur. Vikan, Slúður, Topp 3x2, Hver Er Maðurinn, Kvikmyndaskorið og Helgin. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.
Published 06/20/24
Published 06/20/24
Styttist í sumarsólstöður og Spekingar eru hátt á lofti. Viðburðarík vika að baki, Topp 3, Gull Lite Testið, Frægar Línur, Myndirðu Fyrir Smá Aur og Helgin sigldi þessu heim. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.
Published 06/13/24