#100 Kristel Ben
Listen now
Description
Kristel Ben er fertug eiginkona, móðir og verðandi amma sem á sögu áfalla, sorga og sigra. Hún lenti ung í misnotkun, ólst upp í alkóhólisma, var ung einstæð móðir og upplifði mikla fátækt svo eitthvað sé nefnt.
More Episodes
Gunnar, sem er ekki hans rétta nafn, á risa stóra áfallasögu sem hann sagði frá í síðasta þætti. Í þessum þætti fer hann yfir bataferlið en hann varð edrú og fann lausn inni í fangelsi.
Published 06/02/24
Published 06/02/24
Gunnar, sem er ekki hans rétta nafn, á risa stóra áfallasögu og þróaði með sér fíkn á unglingsárum. Hann segir söguna sína í þættinum.
Published 05/26/24