#101 Inga Hrönn - fallsaga
Listen now
Description
Inga Hrönn er hlustendum kunn. Hún er tveggja barna móðir og segir okkur frá reynslu sinni af nýlegu falli, svokallaðri fallbraut og hvernig hún komst inn á geðdeild og er nú á leið í meðferð.
More Episodes
Published 05/26/24
Gunnar, sem er ekki hans rétta nafn, á risa stóra áfallasögu og þróaði með sér fíkn á unglingsárum. Hann segir söguna sína í þættinum.
Published 05/26/24
Freyr er fimmtugur eiginmaður og faðir sem hefur mikið unnið við fjölmiðla í gegnum tíðina. Við ræðum söguna hans og almennt um lífið.
Published 05/19/24