The fourth Yule-lad - Spoon-Licker - Þvörusleikir
Listen now
Description
Sá fjórði, Þvörusleikir, var fjarskalega mjór. Og ósköp varð hann glaður, þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og elding og þvöruna greip, og hélt með báðum höndum, því hún var stundum sleip. Our webstore: https://www.grayowl.is Email: [email protected] --- Send in a voice message: https://anchor.fm/the-icelandic-podcast/message
More Episodes
Þrettándi var Kertasníkir, - þá var tíðin köld, ef ekki kom hann síðastur á aðfangadagskvöld. Hann elti litlu börnin sem brostu, glöð og fín, og trítluðu um bæinn með tólgarkertin sín.  --- Our webstore: https://www.grayowl.is
 Email: [email protected] --- Send in a voice message:...
Published 12/23/20
Published 12/23/20
Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. - Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. --- Our webstore: https://www.grayowl.is
 Email: [email protected] --- Send in a voice message:...
Published 12/22/20