The second Yule-lad - Gully Gawk - Giljagaur
Listen now
Description
Who's the second yule-lad? Here is his verse in the poem. Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. - Hann skreið ofan úr gili og skauzt í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Our webstore: https://www.grayowl.is --- Send in a voice message: https://anchor.fm/the-icelandic-podcast/message
More Episodes
Þrettándi var Kertasníkir, - þá var tíðin köld, ef ekki kom hann síðastur á aðfangadagskvöld. Hann elti litlu börnin sem brostu, glöð og fín, og trítluðu um bæinn með tólgarkertin sín.  --- Our webstore: https://www.grayowl.is
 Email: [email protected] --- Send in a voice message:...
Published 12/23/20
Published 12/23/20
Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. - Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. --- Our webstore: https://www.grayowl.is
 Email: [email protected] --- Send in a voice message:...
Published 12/22/20