FYRIRMYNDIR í tali og tónum 1
Listen now
Description
Í þáttunum FYRIRMYNDIR í tali og tónum fáum við til liðs við okkur landsþekkt tónlistarfólk sem spjalla við okkur og svara nokkrum spurningum m.a um forvarnir, jákvæðni, vináttu, sjálfsmynd o.fl. segja okkur sögur af sér og spila sín uppáhaldslög. / Gestur : Sveinbjörn Grétarsson (Bjössi Greifi)
More Episodes
Velkomin í Æðruleysið Í þessum 19. þætti af Æðruleysinu kemur þáttastjórnandi til baka eftir mjög gott og langt frí, og talar um ábyrgð og ákvarðanir. Hversu mikil áhrif það hefur á okkur og okkar líf, og að taka eða ekki taka ákvarðanir og bera ábyrgð á að fylgja þeim eftir. Í þáttunum fjallar...
Published 01/25/22
Velkomin í Æðruleysið Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs. Í þessum 18. þætti talar Þórdís um þakklæti og nokkrar leiðir til að hafa lífið í jafnvægi. Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg,...
Published 06/22/21
Published 06/22/21