Verkfærakassinn 30 - Katrín Ósk og Óskarbrunnur
Listen now
Description
Verið velkomin í Verkfærassann Gestur 30. þáttar Verkfærakassans er Katrín Ósk Jóhannsdóttir barnabókahöfundur og eigandi Óskarbrunns. www.oskarbrunnur.is Katrín deilir með hlustendum reynslu sinni af baráttu fyrir bættri líðan sonar hennar sem glímt hefur við kvíða, vanlíðan og slæma skólaforðun í nokkur ár. Vonleysinu sem fylgdi því að koma sífellt að lokuðum dyrum eða þungum hengilásum og sjálfskoðuninni sem varð grunnur að verkfærinu sem reyndist mikilvæg leið að bættri líðan fyrir þau bæði. Einlægt og afar hugvekjandi spjall við hugrakka, hæfileikaríka og kraftmikla konu. þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir Njótið www.thuskiptirmali.is
More Episodes
Velkomin í Æðruleysið Í þessum 19. þætti af Æðruleysinu kemur þáttastjórnandi til baka eftir mjög gott og langt frí, og talar um ábyrgð og ákvarðanir. Hversu mikil áhrif það hefur á okkur og okkar líf, og að taka eða ekki taka ákvarðanir og bera ábyrgð á að fylgja þeim eftir. Í þáttunum fjallar...
Published 01/25/22
Velkomin í Æðruleysið Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs. Í þessum 18. þætti talar Þórdís um þakklæti og nokkrar leiðir til að hafa lífið í jafnvægi. Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg,...
Published 06/22/21
Published 06/22/21