5. Þáttur - Davíð Tómas Tómasson
Listen now
Description
Davíð Tómas Tómasson er einn af okkar allra fremstu dómurum. Hann spjallar um körfubolta frá sjónarhóli dómarans, ræðir rapp-ferilinn og stillir upp 5 manna draumaliði samansettu af sínum erfiðustu leikmönnum að dæma hjá. Fullkomin uppskrift.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21