6. Þáttur - Ragnar Ágúst Nathanaelsson
Listen now
Description
Stærsti núlifandi Íslendingurinn hefur marga fjöruna sopið á annars stuttum körfuboltaferli. Við ræddum meðal annars ferilinn, atvinnumennskuna, Eurobasket og nýafstaðið slæmt tímabil Vals. Quiz'ið er einnig á sínum stað og að sjálfsögðu Draumaliðið. Sit back and enjoy.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21