10. Þáttur - Logi Gunnarsson
Listen now
Description
Logi Gunnarsson er einn af okkar ástsælustu körfuboltamönnum. Hann hefur upplifað miklar hæðir og miklar lægðir á sínum langa ferli. Í þessum þætti talar hann djúpt um daginn sem hans besti vinur, Örlygur Sturluson, lætur lífið, tíma þeirra saman, dagana í kjölfar slyssins og þau áhrif sem þetta hafði á hann og hans körfuboltaferil. Hann spjallar einnig um atvinnumennskuna, landsliðs-árin og tímann með Njarðvík, sem er löngu orðinn goðsagnakenndur.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21