Þáttur 7: Böðvar Guðjónsson
Listen now
Description
Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, kíkti til okkar í Nóa Siríus stúdíóið og eyddi með okkur góðri stund. Hann fór yfir Formannshlutverkið, titlana, útlendingamál í deildinni og fjöldaflutninga leikmanna yfir lækinn. Hann er þrælskemmtilegur karl sem hefur marga fjöruna sopið.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21