10 Þáttur: Anna María Sveinsdóttir
Listen now
Description
Gestur þáttarins að þessu sinni er sigursælasti leikmaður Íslands frá upphafi og hefur lifað tímana tvenna. Við spjölluðum um frábæran feril hennar, auk þess sem við ræddum ýmis hitamál sem hafa verið áberandi í samfélaginu undanfarin misseri. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis og Smartsocks.is.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21