13. Þáttur: Benni Gumm - Vangaveltur spekúlants
Listen now
Description
Góðvinur þáttarins, Benedikt Guðmundsson, kom til okkar og spjallaði vel og lengi um landslagið í deildinni nú þegar lítið er eftir. Baráttan á botninum, þjálfaramál, bikarkeppnin og Ádeilan er allt á sínum stað, ásamt endalaust af áhugaverðum pælingum þessa magnaða körfuboltaþjálfara sem fangar ávalt athygli þeirra sem hlusta. Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, þar sem þið fáið 35% afslátt af öllum sóttum pizzum á matseðli ef þið notið afsláttarkóðan "Thvottakarfan", Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21