18. Þáttur: Garðar Örn Arnarson
Listen now
Description
Hann er eitt allra stærsta púslið í rísandi umfjöllun körfuboltans á Íslandi, hann er grjótharður keflvíkingur og farsæll kvikmyndagerðarmaður. Hann ræddi þetta allt í kvöld ásamt óteljandi mörgu öðru. Njótið vel. Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21