Season 3: 1. Þáttur: Matthías Orri Sigurðarson
Listen now
Description
Matthías Orri Sigurðarson kom öllum á óvart þegar hann lýsti því yfir að hann yrði ekki með KR-liðinu á komandi keppnistímabili. Hann settist niður með okkur og útskýrði ástæðuna, auk þess sem hann opnar sig uppá gátt um ýmsa fylgikvilla sem íþróttafólk þarf að díla við, sem oft fara undir radarinn. Tíminn með ÍR, pressan sem fylgdi því að snúa aftur í Vesturbæinn og svo endalaust margt fleira. Það var allt látið flakka. Þvottakarfan er í boði Pizzunnar og Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21