3. Þáttur: That's so hot right now
Listen now
Description
Þvottakörfumenn tóku sig saman og ræddum málin. Við heyrðum í Hemma Hauks og fengum einkunnagjöf á búninga liðanna, ræddum umferðina framundan og margt fleira. Þvottakarfan er í boði Pizzunnar og Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
More Episodes
Published 01/31/22
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/31/22
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma. Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/12/21