#10: Andrea Rún - Af hverju að hugleiða?
Listen now
Description
Andrea Rún Carlsdóttir er viðmælandi þáttarins. Andrea starfar sem jógakennari og nuddari og hefur lært hvoru tveggja. Þá hefur hún einnig lært hugleiðslujóga, Yoga Nidra, sem snýst um að ná algerri djúpslökun. Í þættinum ræðum við kostina við að hugleiða, leiðir til að læra að hugleiða og tökum eina lauflétta öndunaræfingu sem getur hjálpað til við að ná hugarró.
More Episodes
Published 04/02/20
Andrea Rún Carlsdóttir starfar sem jógakennari og nuddari og hefur lært hvoru tveggja. Þá hefur hún einnig lært hugleiðslujóga, Yoga Nidra, sem snýst um að ná algerri djúpslökun. Hér leiðir hún okkur í gegnum ca. 30 mínútna hugleiðslu . Hugleiðslan byrjar á 1:40 - Komum okkur vel fyrir og leyfum...
Published 04/02/20
Indíana Nanna Jóhannsdóttir er viðmælandi minn í þessum þætti af Aðeins meira en bara GYM. Indíana hefur gert það gott sem þjálfari síðustu ár og gaf nýverið út bókina Fjarþjálfun. Hún hefur leyft fólki að fylgjast með sínu daglega lífi á Instagram-síðu sinni en þar deilir æfingum, tæknilegum...
Published 01/22/20