Kvik yndi 11: Loðinbarði lengi lifi
Listen now
Description
Kvik yndin kveðja Peter Mayhew sem lést 30. apríl, en hann lék Loðinbarða (Chewbacca) og var dáður af öllum sem þekktu hann. Takk fyrir okkur! Einnig er kvaddur John Singleton leikstjóri. Í þættinum er rætt sjónvarpsefni sem er í bígerð: Spider-verse, Hateful Eight, Ghost Rider og Willow. Kvikmyndafréttir eru af Ophelia með Daisy Ridley, Deadwood, Líka Extremely Wicked, Shockingly Evil, and Vile. Svo er ekki hjá því komist að ræða smá Endgame (enginn spillir!). Líka smá Alien! (alltaf)
More Episodes
Published 09/01/19
Elsku ryksugur – lífið er óútreiknanlegt og krafðist þess að konur tóku sér smá tíma til að græja hitt og þetta eins og til dæmis að eignast lítinn dreng og byrja í nýju jobbi og renóvera hús í heilt ár. En hvað um það – við erum ekki hérna til að tala um hversdagslega hluti sem allir díla við...
Published 09/01/19
Fillifjónkan var loksins sameinuð í musteri Múmínálfanna, Kringlukránni. Þetta er í fyrsta skipti síðan þátturinn hóf göngu sína fyrir ári síðan sem Lára og Júlía eru á sama stað í sama landi og auðvitað var míkrófónninn í annarri en bjór í hinni. Í upphafi þáttar kaupir FIllifjónkan sér...
Published 07/15/19