Bíó Tvíó #130 – Rökkur
Listen now
Description
Tveir menn í spúkí sumarbústað ræða sambandsslit sín í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Rökkur og ræddu íslenskar jóla- og hryllingsmyndir. En eru myndhöggvarar bestu listamennirnir? Hvernig virkar The Artist’s Way? Og hvernig er að ganga í svefni? Allt þetta og SLAG í Bíó Tvíó vikunnar!
More Episodes
Published 09/01/19
Elsku ryksugur – lífið er óútreiknanlegt og krafðist þess að konur tóku sér smá tíma til að græja hitt og þetta eins og til dæmis að eignast lítinn dreng og byrja í nýju jobbi og renóvera hús í heilt ár. En hvað um það – við erum ekki hérna til að tala um hversdagslega hluti sem allir díla við...
Published 09/01/19
Fillifjónkan var loksins sameinuð í musteri Múmínálfanna, Kringlukránni. Þetta er í fyrsta skipti síðan þátturinn hóf göngu sína fyrir ári síðan sem Lára og Júlía eru á sama stað í sama landi og auðvitað var míkrófónninn í annarri en bjór í hinni. Í upphafi þáttar kaupir FIllifjónkan sér...
Published 07/15/19