Episodes
Maður getur ekki hætt að herma eftir fólki í mynd Óskars Jónassonar Fyrir framan annað fólk frá 2016. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem gerist í auglýsingabransanum um grafískan hönnunarsnilling sem kann ekki að kynna sig. En er Steindór verkfallsbrjótur? Hvaða áhrif hefur loðnubresturinn á matarvenjur þjóðarinnar? Og er Steindór í opnu sambandi? Allt þetta og helgarferðir í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 03/24/19
Maður getur ekki hætt að herma eftir fólki í mynd Óskars Jónassonar Fyrir framan annað fólk frá 2016. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem gerist í auglýsingabransanum um grafískan hönnunarsnilling sem kann ekki að kynna sig. En er Steindór verkfallsbrjótur? Hvaða áhrif hefur loðnubresturinn á matarvenjur þjóðarinnar? Og er Steindór í opnu sambandi? Allt þetta og helgarferðir í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 03/24/19
Nú í fimmta þætti ræða Kvik yndin endurræsingar og framhöld gamalla þátta og kvikmynda. Er ekki barasta stundum tímabært að kveðja? Því oft má fara varlega með hvers maður óskar sér… En svo getur líka verið svo gott að hitta gamla vini í Arrested Development, Bill og Ted, Gilmore Girls, She-Ra og Deadwood. Disney heldur áfram að blása út og yfirtók Fox í vikunni. Hversu rangt er að Disney eigi Alien? HA? Því spyrjum við áhorfendur: Hvað viljið þið sjá Disney gera með Alien?
Published 03/22/19
Nú í fimmta þætti ræða Kvik yndin endurræsingar og framhöld gamalla þátta og kvikmynda. Er ekki barasta stundum tímabært að kveðja? Því oft má fara varlega með hvers maður óskar sér… En svo getur líka verið svo gott að hitta gamla vini í Arrested Development, Bill og Ted, Gilmore Girls, She-Ra og Deadwood. Disney heldur áfram að blása út og yfirtók Fox í vikunni. Hversu rangt er að Disney eigi Alien? HA? Því spyrjum við áhorfendur: Hvað viljið þið sjá Disney gera með Alien?
Published 03/22/19
Fillifjónkan hringir á milli Reykjavíkur og Svíþjóðar, en fer á trúnóferðalag um allan heiminn. Minjavörðurinn Lára talar frá Stokkhólmi og segir tragíska sögu af máv sem stal gúrkusamlokunni hennar og skeit á gólfið. Rithöfundurinn Júlía lætur reyna á spurninguna hve oft er hægt að minnast á leiksigur sinn sem afmælisgestur í kvikmyndinni Stikkfrí, í einum þætti. Helga Bjöss ber á góma, söngkonan Robyn er rædd og sparnaðarhorn Láru er opnað í fyrsta sinn. Niðurstaða þáttarins: Júlía er...
Published 03/21/19
Fillifjónkan hringir á milli Reykjavíkur og Svíþjóðar, en fer á trúnóferðalag um allan heiminn. Minjavörðurinn Lára talar frá Stokkhólmi og segir tragíska sögu af máv sem stal gúrkusamlokunni hennar og skeit á gólfið. Rithöfundurinn Júlía lætur reyna á spurninguna hve oft er hægt að minnast á leiksigur sinn sem afmælisgestur í kvikmyndinni Stikkfrí, í einum þætti. Helga Bjöss ber á góma, söngkonan Robyn er rædd og sparnaðarhorn Láru er opnað í fyrsta sinn. Niðurstaða þáttarins: Júlía er...
Published 03/21/19
Baltasar katalógurinn tæmdur í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Djúpið og ræddu kindur og ókindur. En hver er skoðun stjórnenda á afsögn Sigríðar Andersen? Hvernig er að míga í saltan sjó? Og hvernig virka survival myndir? Allt þetta og völd í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 03/17/19
Baltasar katalógurinn tæmdur í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Djúpið og ræddu kindur og ókindur. En hver er skoðun stjórnenda á afsögn Sigríðar Andersen? Hvernig er að míga í saltan sjó? Og hvernig virka survival myndir? Allt þetta og völd í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 03/17/19
Kvik yndin eru loks búin að sjá Captain Marvel! Höfðu allar hræddu karlremburnar rétt fyrir sér um þá feminísku áróðursvél sem Captain Marvel er eða má hún kannski bara vera ofurhetjumynd í friði? Hvernig fannst Melkorku og Ragnari myndin? Eða öllu heldur: Hvernig finnst þeim þau mega finnast hún vera? Allt þetta, auk frétta um Avengers Endgame, Alien og fleira! Kvik yndi: Þáttur fyrir fólk sem hefur yndi af kvikmyndum!
Published 03/15/19
Kvik yndin eru loks búin að sjá Captain Marvel! Höfðu allar hræddu karlremburnar rétt fyrir sér um þá feminísku áróðursvél sem Captain Marvel er eða má hún kannski bara vera ofurhetjumynd í friði? Hvernig fannst Melkorku og Ragnari myndin? Eða öllu heldur: Hvernig finnst þeim þau mega finnast hún vera? Allt þetta, auk frétta um Avengers Endgame, Alien og fleira! Kvik yndi: Þáttur fyrir fólk sem hefur yndi af kvikmyndum!
Published 03/15/19
Stundin er runnin upp. Andrea og Steindór horfðu á Blossa, tímamótamynd Júlíusar Kemp frá 1997. Í Bíó Tvíó vikunnar er fjallað um kynslóð sem missti tilganginn við endalok sögunnar. En hvernig er týndi þáttur Bíó Tvíó? Hvað er gott frá Frakklandi? Og hvernig var handritshugmynd Steindórs sem Kvikmyndasjóður hafnaði? Allt þetta og símboðar í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 03/10/19
Stundin er runnin upp. Andrea og Steindór horfðu á Blossa, tímamótamynd Júlíusar Kemp frá 1997. Í Bíó Tvíó vikunnar er fjallað um kynslóð sem missti tilganginn við endalok sögunnar. En hvernig er týndi þáttur Bíó Tvíó? Hvað er gott frá Frakklandi? Og hvernig var handritshugmynd Steindórs sem Kvikmyndasjóður hafnaði? Allt þetta og símboðar í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 03/10/19
Í þriðja þætti fær Kvik yndi gestinn Ara Eldjárn sem með sönnu má kalla kvikmyndnörd sem býr yfir snarskemmtilegri vitnesku um íslenska kvikmyndagerð. Í spjalli við Ragnar dúkka upp fáheyrðar sögur og Ari gengst við kvikmyndagræjublæti sínu. Melkorka og Ragnar taka einnig stöðuna fréttum og ræða meðal annars Russian Doll, hundasleðakeppni, Spielberg og Netflix. Þáttur fyrir fólk sem hefur yndi af kvikmyndum!
Published 03/08/19
Í þriðja þætti fær Kvik yndi gestinn Ara Eldjárn sem með sönnu má kalla kvikmyndnörd sem býr yfir snarskemmtilegri vitnesku um íslenska kvikmyndagerð. Í spjalli við Ragnar dúkka upp fáheyrðar sögur og Ari gengst við kvikmyndagræjublæti sínu. Melkorka og Ragnar taka einnig stöðuna fréttum og ræða meðal annars Russian Doll, hundasleðakeppni, Spielberg og Netflix. Þáttur fyrir fólk sem hefur yndi af kvikmyndum!
Published 03/08/19
Skylduáhorf snýr aftur úr löngum dvala með einum ástsælasta grínkarakter allra tíma, í það minnsta í huga Ragnars þáttastjórnanda: Alan Partridge. Alan, leikinn af Steve Coogan, er ekki mörgum Íslendingum kunnur, en er þó einn vinsælasti karakter Bretlands og hefur verið síðasta aldarfjórðunginn. Þessa dagana er verið að sýna nýja þætti með honum á BBC og nú þegar er búið að staðfesta aðra í bígerð, auk þess sem von er á framhaldi á kvikmyndinni vinsælu: Alan Partridge: Alpha Papa. Ragnar...
Published 03/04/19
Skylduáhorf snýr aftur úr löngum dvala með einum ástsælasta grínkarakter allra tíma, í það minnsta í huga Ragnars þáttastjórnanda: Alan Partridge. Alan, leikinn af Steve Coogan, er ekki mörgum Íslendingum kunnur, en er þó einn vinsælasti karakter Bretlands og hefur verið síðasta aldarfjórðunginn. Þessa dagana er verið að sýna nýja þætti með honum á BBC og nú þegar er búið að staðfesta aðra í bígerð, auk þess sem von er á framhaldi á kvikmyndinni vinsælu: Alan Partridge: Alpha Papa. Ragnar...
Published 03/04/19
Þráinn Bertelsson er kláraður í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Skammdegi frá 1985, mynd um ekkju, þrjú hillbilly systkini, mögulega drauga, fiskeldismógúla og snjófarartæki. En hvernig er best að spyrja til vegar á Íslandi? Er hægt að láta hunda reyna við fólk? Og hvernig eru Top Trumps spilin? Allt þetta og Stevie Nicks í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 03/03/19
Þráinn Bertelsson er kláraður í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Skammdegi frá 1985, mynd um ekkju, þrjú hillbilly systkini, mögulega drauga, fiskeldismógúla og snjófarartæki. En hvernig er best að spyrja til vegar á Íslandi? Er hægt að láta hunda reyna við fólk? Og hvernig eru Top Trumps spilin? Allt þetta og Stevie Nicks í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 03/03/19
Á 5 ára stórafmæli Alvarpsins skýst annar þáttur Kvik yndis í loftið! Kvik yndin taka fyrir nýjustu fréttir í kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum ásamt því að ræða niðurstöður Óskarsverðlaunanna. Ragnar reyndist spá rétt fyrir um (glötuð) úrslit bestu myndar… En meðal annars kemur í ljós að Melkorka er að gleypa í sig sjónvarpsseríu sem hún fordæmdi uppúr aldamótum og Ragnar þolir fátt minna en þegar fólk reynir að segja honum frá því hvað það dreymdi…zzz… Aðal málefni þáttarins eru myndir...
Published 03/01/19
Á 5 ára stórafmæli Alvarpsins skýst annar þáttur Kvik yndis í loftið! Kvik yndin taka fyrir nýjustu fréttir í kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum ásamt því að ræða niðurstöður Óskarsverðlaunanna. Ragnar reyndist spá rétt fyrir um (glötuð) úrslit bestu myndar… En meðal annars kemur í ljós að Melkorka er að gleypa í sig sjónvarpsseríu sem hún fordæmdi uppúr aldamótum og Ragnar þolir fátt minna en þegar fólk reynir að segja honum frá því hvað það dreymdi…zzz… Aðal málefni þáttarins eru myndir...
Published 03/01/19
Síðasta mynd Sólveigar Anspach, Sundáhrifin AKA Leffet aquatique AKA The Together Project, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem byrjar í Frakklandi og flakkar til Íslands og gerist í sama heimi og 420 myndin Skrapp út. En eru íslenskir karlmenn með shrinkage? Hversu spennandi eru gæsir? Og hvernig leysum við samskipti Ísraels og Palestínu? Allt þetta og geothermical energy í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 02/24/19
Síðasta mynd Sólveigar Anspach, Sundáhrifin AKA L’effet aquatique AKA The Together Project, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem byrjar í Frakklandi og flakkar til Íslands og gerist í sama heimi og 420 myndin Skrapp út. En eru íslenskir karlmenn með shrinkage? Hversu spennandi eru gæsir? Og hvernig leysum við samskipti Ísraels og Palestínu? Allt þetta og geothermical energy í Bíó Tvíó vikunnar!
Published 02/24/19
Í dag hefst nýr þáttur á Alvarpinu sem ber heitið Kvik yndi. Stjórnendurnir, Melkorka Huldudóttir og Ragnar Hansson, hafa mikið yndi af kvikmyndum og hafa samtals stjórnað þrem þáttum um kvikmyndir hér á Alvarpinu. Trí ló gík, Popp og fólk og Skylduáhorf. Nú kveður við nýjan tón og er Kvik yndi fjölbreyttur þáttur þar sem fjallað verður um kvikmyndir og sjónvarpsefni frá öllum mögulegum og ómögulegum vinklum. Í þessum fyrsta þætti eru ræddar nýjar fréttir úr kvikmyndaheiminum, Óskarinn og...
Published 02/21/19
Í dag hefst nýr þáttur á Alvarpinu sem ber heitið Kvik yndi. Stjórnendurnir, Melkorka Huldudóttir og Ragnar Hansson, hafa mikið yndi af kvikmyndum og hafa samtals stjórnað þrem þáttum um kvikmyndir hér á Alvarpinu. Trí ló gík, Popp og fólk og Skylduáhorf. Nú kveður við nýjan tón og er Kvik yndi fjölbreyttur þáttur þar sem fjallað verður um kvikmyndir og sjónvarpsefni frá öllum mögulegum og ómögulegum vinklum. Í þessum fyrsta þætti eru ræddar nýjar fréttir úr kvikmyndaheiminum, Óskarinn og...
Published 02/21/19
Lára, minjavörður með varalit, fræðir hlustendur um hvað kom fyrir húsið sem Astrid Lindgren, Philip drottningamaður og Múmínálfarnir bjuggu í saman.. Kvikmyndagerðakonan Júlía segir frá örlögum gamla veskisins sem hýsti sígarettustubba síðan djammið 2011. Ævintýri karókíglaða stelpuhópsins halda áfram og sagnfræðilýsingar frá steinöld eru á sínum stað. Spil dagsins er hin heilaga viskukýr.
Published 02/20/19