Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
RÚV
Árið er
Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Listen now
Recent Episodes
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Hljómsveitin Jeff Who stimplar sig inn með barfugunni , Hjálmar skipta tveimur Svíum inn á, Leaves er undir álögum og Sigur Rós segir TAKK. Bubbi Morthens gerir upp fortíðina, Baggalútur gefur út...
Published 01/01/24
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Emilíana Torrini snýr aftur, Ampopdúettinn breytist í tríó og Dikta er í hamingjuleit. Mugison & Hjálmar taka höndum saman, Vínyll gefur loksins út plötu og Orri Harðar öðlast aftur trú. Lights...
Published 01/01/24
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Hjálmar heilla með seiðandi reggítónum, partýhetjan Love Guru slær í gegn, það eru gleðitímar hjá Kalla Bjarna og Stuðmenn eru í takt við tímann. Nylon er alls staðar, Raggi Bjarna er í flottum...
Published 01/01/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »