Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.
Bílar, fólk og ferðir
Rally Palli mun fá góða gesti í heimsókn til að spjalla um alls konar ferðir fólks á bílum, bæði ferðir í óbyggðum, erlendis, áætlanaferðum vöruflutningabílstjóra og hópferðamanna fyrr á tímum. Fyrst og fremst er hlaðvarp þetta sett upp til að heiðra minningu frumkvöðlana og ekki síst til að minna okkur á notagildi bílsins.
Listen now
Recent Episodes
Published 04/22/24
Við þekkjum öll gulu hópferðabílana sem eru svo víða hér um borg á ferðinni. Vel merktir TEITUR og hér segir Harald Teitsson sonur Teits Jónassonar sögu pabba síns og fyrirtækisins sem hefur starfað í rúm 60 ár.
Published 04/20/24
Strandamaðurinn Einar Indriðason mætti óvænt í heimsókn og auðvitað stukkum við niður í stúdeóið og tókum upp einn þátt. Einar hefur stundað akstur um langt skeið, ekið vöruflutningabílum og rútum ýmiskonar, þar á meðal eitt sumar með hinum eina sanna Guðmundi Jónassyni fjallabílstjóra....
Published 04/04/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »